...oj núna er ég pirruð, hef ekki komist inn á þetta blogg í marga daga því þeir sem ráða þessu voru að færa það yfir á stærri vél eða eitthvað álíka og það tók þá miklu lengri tíma en þeir lofuðu, bölvaðir!! Svo var ég búin að skrifa alveg gommu hérna og þá bara hvarf það og ég sit uppi með sárt ennið og auma finurgóma! :( Hvað er það líka með allar þessar breytingar, bæði blogger og femin að breyta öllu og maður þarf að fara að skoða þetta allt upp á nýtt og þetta er eilífðar vesen!! Er ekki hrifin af þessum eilífðar breytingum alltaf!!! Ég er bara reið og pirruð!! :@ ....og farin að sofa!!
Engin ummæli:
Skrifa ummæli