fimmtudagur, ágúst 21, 2008

...jaja bara komin ut i Griska eyju og hef tad vodalega notalegt. Eyjan heitir Aegina og er i rumlega klukkustundar siglingarfjarlaegd fra Athenu. Komum i morgun, fundum okkur lelegt hotel og skruppum adeins a strondina. Svo er tad internetkaffi og sma skodunarferd adur en vid forum i sturtu og ut ad borda. A morgun aetlum vid ad leigja bil og runta sma um adur en vid holdum aftur "heim".

Er loksins buin ad sja Akropolis baedi ad nottu og degi og tad er alveg frabaert, tok fullt af myndum og set eitthvad inn tegar eg kem heim. Forum lika og skodudum Agora tar sem er rosalega heillegt hof, ennta med tak og alles og tad fra timum romverja, ca 400 arum fyrir Krist. Mig langadi helst ad klifra upp a gamlar styttur og lata taka myndir af mer med hausinn tar sem vantar a tessa gomlu karla en tad var flautad a mann ef madur gerdi sig svo mikid sem liklegan ad snerta eitthvad.

Svo forum vid i fullt af skartgripa budum tvi Marek brodir Dawids sem byr i Tyskalandi go kaerstan hans hun Ania aetla ad fara ad gifta sig og voru ad leita af hringum og trulofunarhring og eg var svo heppinn ad graeda einn lika. Tja ekki trulofunarhring en astarhring!! :) 3 hjortu, tvo ur gulli og eitt ur hvitagulli alsett kristalsbrotum. Vodalega saetur og fallegur og eg er rosalega anaegd med hann!! Dawis gaf mer lika halsmen og armband med griskumunstri um daginn svo eg er ekki illa stodd skreytingalega sed. Kvarta amk ekki sko! Eg gaf honum lika armband ekkert fansi en honum likadi tad svo hann er ekkert utundan.

Svo fer madur bara alveg ad koma heim, um tetta leyti i naestu viku verd eg komin a Seydisfjord. Verd eiginlega ad vidurkenna ad eg hlakka alveg til. Tad er aedislegt ad fara i fri en tad er alltaf gott ad koma heim aftur - sem betur fer. Lika ordid svolitid pirrandi ad vera svona mallaus, allir vilja reyna og eg reyni en tetta eru mest einfold ord og handapat og eg lofa ad verd betri i polsku tegar eg hitti tau oll naest tvi tau eru svo yndileg vid mig ad tau eiga tad skilid...

fimmtudagur, ágúst 14, 2008

...ja min bara a Grikklandi ad hafa tad akveg rosalega gott, heitt og sma vindur alla daga og vid bara ad steikjast innandyra. Fjolskyldan hans Dawids hefur tekid mer mjog vel tratt fyrir tungumalaordugleika og eru vodalega anaegd tegar eg skelli fram litlu polskunni minni. Mamma hans hefur gefid mer kjol og bol og sko, hun hugsar meira um adra en sjalfa sig. Pabbi hans hedur sig mest til hles en hann vinnur lika alveg rosalega mikid og tarf ad vera 3-4 tima i bussum og lestum a dag samtals til og fra vinnu. Vid erum ekki buin ad skoda neitt vodalega mikid, erum ad bida med tad helsta tangad til brodir Dawids sem byr i Tyskalandi kemur a sunnudaginn. Ta aetlum vid i Akropolis og fleiri merka stadi en a morgun erum vid ad hugsa um ad skella okkur a safn um sogu Grikkja og eitthvad svoleidis skemmtilegt. Vid erum lika buin ad fara i grillparty, versla sma, fara 2x i keilu, a kaffihus og strondina og svo er planad ad fara i vatnsleikjagard um helgina med allri familiunni, storum og smaum og svo svona kaerustuvidhengjum eins og mer og fleirum. Mig langar lika ad fara 1 dag ut i einhverja eyju og var ad tala um tad vid Dawid i gaer og vid aetlum ad kikja a tad a netinu og sja verd og kannski gistingu og svoleidis. Eg keypti mer nyja myndavel i gaer, rosalega flott og rauda fra Kodak og eg held bara ad eg hafi gert god kaup tar, er amk mjog anaegd med hana.

Forum i verslunarmidstod i dag en urdum fra ad hverfa tvi Patryk var med okkur og hann var ekki alveg upplagdur i tetta svo vid aetlum ad kikja sma i budir a eftir bara 2 og fa okkur svo eitthvad gott ad borda saman. Herna eru allar budir opnar til 20-21 a kvoldin 3-4x i viku en i stadinn loka margar af litlu budunum snemma hina dagana eda kannski klukkan 14! Tad er yndislegt ad labba um i midbaenum og rafa a milli turistabulla, resturanta og fornmynja, skemmtileg blanda! A eftir ad kaupa gjafir handa nokkrum utvoldum en engar ahyggjur taer eiga alveg eftir ad rata i toskuna. Bara ad reyna ad finna eitthvad skemmtilegt sem er ekki of turistalegt.

Atti samtal vid mann adan sem endadi ekki mjog vel, aetla ad segja honum (ef hann les tetta ta) ad tetta verdi allt i keijinu og vid tolum betur og rolegar saman tegar eg kem heim. Aesti mig kannski heldur mikid en skil lika ekki alveg afhverju hann var ekki bara buinn ad tala vid mig fyrr og segja mer hvernig malin staedu, ta hefdi eg tekid tessu miklu betur.

Jaja ta er best ad fara ad koma ser i baeinn og haetta ad misnota godmensku Tomeks og Marzenu sem eru buin ad bera i okkur kaffi og bjor allan timann sem vid hofum stoppad herna. Laet kannski heyra i mer naest tegar eg fae ad kikja i einkabankann minn svo kikjid reglulega!!! Er tetta ekki spennandi...

þriðjudagur, ágúst 05, 2008

...Danmörk var yndisleg, heitt og gott og bjórinn flaut og peningarnir fuku í vasa sænsks mógúls. Þetta voru æðislegir dagar en það var rosalega gott að koma aftur heim og sjá Dawid og pabba gamla. Það voru 30 gráður alla dagana og auðvitað miklu heitara í þröngu götunum í gamla bænum. Við skruppum í tívolí, Rosenborgarkastala, Fields að versla, Strikið þrætt nokkrum sinnum en bara einu sinni til að versla og þá sendum við Jóna mömmurnar bara á saf n á meðan. Fórum líka til Dragör og hittum, Gyðu, Röggu og Dóru í smá stund áður en þær héldu til Odense. Þær hinar fóru svo í dýragarð en ég ákvað að hvíla mig heima og sofa því ég var vansvefta eftir margra daga andvökur, hef líka oft komið í dýragarð. Svo röltum við bara um, skoðuðum Nýhöfnina, fórum í siglingu um kanalinn og sátum svo á kaffihúsum og matsölustöðum og höfðum það reglulega gott. Pabbi bauð okkur svo út að borða og við völdum Jensens Böffhus og þar fengum við reglulega góða og risastórar nautasteikur og auðvitað forrétt og eftirrétt og alles. Þetta var reglulega góð upphitun fyrir Grikkland en þangað er ég einmitt að fara á morgun. Skrítið að hafa verið að tala um þetta síðan um páskana og núna er þetta bara að skella á! Var eitthvað að reyna að pakka í dag en það gekk frekar illa því ég veit ekkert hvað ég á að hafa með mér eða þarf að hafa með mér. En mér tókst fyrir rest að koma einhverju í töskuna og svo er bara að loka henni og koma sér af stað.

Verið nú dugleg að senda mér kveðjur hingað og sms meðan ég er úti svo ég verði ekki einmanna, verð að fá smá ást frá klakanum annað slagið...