...mig langar alltaf svo í eitthvað ómorgunmatslegt í morgunmat. Um daginn var ég að deyja úr hamborgaraleysi með beikoni elsnemma um morgun og í dag eru það ekta kínastaða núðlur sem ég þrái heitar en nokkuð annað!!
Eldaði mér pasta í pakka eldsnemma í morgun og þá meina ég um 5 leytið. Það var vægast sagt undarlegt á bragðið, frekar salt og eiginlega á mörknum að vera ætt en ég slarfaði ca helmingnum í mig og þá var ég orðin pakksödd og frekar ómótt af ógeðisbragði. Það sem maður leggur ekki á sig fyrir magafyllingu!
Langar ekki einhverjum að koma út að borða...núðlur...já...í dag...ha???
Engin ummæli:
Skrifa ummæli