...búin með öll prófin og búin að fá út úr þeim öllum. Fékk 8 í öllum þremur fögunum og er alveg sátt við það! :) Ælta að fara að keppa við Gumma í Gran Turismo, á sko eftir að tapa en er samt ekkert svo léleg, hann er bara betri. Um að gera að nota þessa fínu og flottu playstation 2 tölvu sem við keyptum. Reyndar erum við búin að nota hana svo mikið síðustu þrjá daga að hún er örugglega búin að borga sig upp! ;) Hehehehe ekkert gert nema að keppa í kappaskstri og horfa á dvd hérna og við sem eigum eftir að þrífa fyrir jólin... þetta reddast...
Engin ummæli:
Skrifa ummæli