þriðjudagur, nóvember 18, 2003

...vaknaði upp við hræðilega drauma um morð og eltingaleiki, herinn og að nota kvenkyns nýliða sem æfingaskotmörk og ég veit bara ekki hvað og hvað. Þessir draumar höfðu allir fræðilega útskýringu: ég er komin með flensu og vona heitt og innilega að það sé ekki inflúensa þó ég búist fastlega við því. Held það sé rétt sem mamma segir: "þú mátt ekki frétta af flensu þá ertu komin með hana!" Er svo illt í augunum og tönnunum að ég er hætt í bili, bara að skrifa einn e-mail og svo undir sæng aftur.

TIL HAMNGJU MEÐ DAGINN INGA HREFNA MÍN - BARA ORÐIN 22JA ÁRA KERLINGIN!!

Engin ummæli: