þriðjudagur, nóvember 11, 2003

...þá er eldhúsið búið að fá fyrirfram jólagjöf. Fórum í Rusta í dag og keyptum "morgunverðarsett" sem samanstendur af brauðrist, hraðsuðukönnu og kaffikönnu. Herlegheitin kostuðu miklar 299 sek og þess vegna er tekið við frjálsum framlögum til þess að hægt sé að kaupa brauð í ristina og kaffi og poka í kaffikönnuna. Við eigum vatn!! ;)

Engin ummæli: