...þá er kominn vetrartími hérna í Sverige þannig að það munar bara klukkustund á okkur og Íslandi. Gummi "mennska vekjaraklukkan" vakti mig um klukkan 14:20 og svo dreif ég mig að stilla klukkuna mína á 13:20. Þæginlegt að fá svona auka svefntíma! ;)
Engin ummæli:
Skrifa ummæli