...dugnaðurinn heldur áfram á þessu heimili. Ég vakanði alveg eldsnemma í morgun og er svo bara búin að vera að dunda mér. Eftir hádegi ætla ég svo að læra helling og fara svo í ræktina. Myndarskapurinn er líka mikill og hefur húsmóðirin ákveðið að fara að hafa heitan mat í hádeginu og snarl á kvöldin og er í þessum skrifuðu orðum að sjóða hrísgrjón því í dag mun grjónagrautur bíða á borðum eftir elskunni þegar hann kemur heim úr skólanum. Ekki amarlegt það, ha???
Engin ummæli:
Skrifa ummæli