fimmtudagur, nóvember 14, 2002

Hædiddilíhó allir, þetta verður nú síðasta innleggið mitt í dag. Ætla mér ekki að vera svona rosalega dugleg að skrifa en þetta er spes dagur með tilheyrandi pirringi og veseni. Þess vegna fannst mér viðeigandi að leyfa þeim sem áhuga hafa á að fylgjast með fæðingu þessarar mjög svo bleiku síðu!! :) Þetta er semsagt allt komið í lag svona næstum því, eiga eftir að koma fleiri linkar, mundi bara ekki slóðirnar á hinar í augnablikinu!!! Svo vantar 1 eða 2 eða alla sér íslensku stafina, iss þetta reddast!! Nú skulum við bara vera litlar Pollyönnur með rautt hár og fléttur og brosa hringin í jákvæðni okkar! :)

Engin ummæli: