fimmtudagur, nóvember 14, 2002

Gummi, hvar ertu? Bjargvættur ungra kvenna í tölvunauð er í sænskutíma!! Hnuss, hnuss og hnuss!!! Ég og Helga vinkona, staðsett á Íslandi, erum búnar að vera að berjast við þetta bloggdrasl í allan heila dag eða svona næstum því og tja ok það gengur reyndar vonum framar. En samt þetta er ekki svona flókið, ég veit það, en eitthvað situr þetta nú samt í mér eða réttara sagt okkur. Þetta lagast allt þegar Tóti tölvukarl kemur heim úr skólanum. Þá fæ ég gestabók og linka og kanski rétta klukku! Vúhú, ég get varla beðið! Ég bíð spennt!! :)

Engin ummæli: