fimmtudagur, júní 12, 2008

...jæja búin að búa til myndaalbúm á picasa. Linkur hérna hliðina á og styttri leið hérna! Hef ekki tekið svo margar myndir í ár en eins og ég sagði áður er ég að reyna að bæta mig. Þetta urðu 3 albúm, eitt frá áramótum, svo er ferðin okkar Dawids til Akureyrar og að lokum maímánuður en ég var svakalega dugleg þá!! :) Njótið vel...

Engin ummæli: