En ég flyt sorgarfréttir, Skrekkur týndist í dag. Hann var að fara í strætó með mömmu, þau ætluðu í heimsókn til Gyðu frænku því pabbi var ekki heima. Skrekkur fékk að kúra í töskunni hennar mömmu og hafa það gott en honum hefur eitthvað leiðist því hann læddist upp úr töskunni og lét sig hverfa. Atvikið átti sér stað einhverstaðar á milli heimilisins og 10-11 við Hjarðarhaga. Mamma er þjökuð af samviskubiti yfir að hafa ekki tekið eftir að Skrekkur hafi laumast burt fyrr en hún var komin upp á Hlemm. Hans er sárt saknað og vonumst við til að hann rati aftur heim. Kannski getið þið hjálpað honum...
mánudagur, apríl 03, 2006
En ég flyt sorgarfréttir, Skrekkur týndist í dag. Hann var að fara í strætó með mömmu, þau ætluðu í heimsókn til Gyðu frænku því pabbi var ekki heima. Skrekkur fékk að kúra í töskunni hennar mömmu og hafa það gott en honum hefur eitthvað leiðist því hann læddist upp úr töskunni og lét sig hverfa. Atvikið átti sér stað einhverstaðar á milli heimilisins og 10-11 við Hjarðarhaga. Mamma er þjökuð af samviskubiti yfir að hafa ekki tekið eftir að Skrekkur hafi laumast burt fyrr en hún var komin upp á Hlemm. Hans er sárt saknað og vonumst við til að hann rati aftur heim. Kannski getið þið hjálpað honum...
3 ummæli:
Þessi heimsókn var líka ekki eins og áður...ekkert er eins og það var áður : ( grát grát
ég samhryggist
Skrifa ummæli