fimmtudagur, desember 06, 2007

...jæja var aðeins að taka til á blogginu mínu, setja myndir og svona og er bara nokkuð ánægð? Hvað finnst ykkur um þetta? Lagaði linkana fyrir svolitlu síðan og svo bæti ég myspacinu inn þegar það verður tilbúið, er alls ekki notendavænt forrit!!! Er orðin dauðþreytt enda klukkan orðin rúmlega 3! Þetta er samt búið að vera notalegt kvöld, fyrst hittingur og rúntur með Herdísi, svo langt spjall við mömmu og pabba og svo að lokum tölvudund og spjall við Gunnar og undir hljómuðu jólalög. Er búin að hlusta á 108 jólalög í kvöld!

Svo er það mynd af dísinni minni góðu...


Herdísin mín góða passar upp á lúkkið, er hún ekki sassy?

6 ummæli:

Nafnlaus sagði...

mér finnst það allavega :) og ekki gleyma jólalögunum sem við hlustuðum á þannig að þau eru miklu fleiri en 108 :)

Sirrý Jóns sagði...

...úúúú já það bætast örugglega 20 við, er komin í 114 núna í iTunes, svo við getum sagt ca. 134

Nafnlaus sagði...

Jú, pabbi og mamma eru voða sæt. Verð að vera sammála því.
Kveðja Jóhanna.

Nafnlaus sagði...

Audvitad eru tau sæt, tu ert sæt, herdis er sæt ALLIR ERU SÆTIR veeeeeiiiii
EG ER AD KOMA HEEEEEEIIIIIIM :D

Nafnlaus sagði...

Fóstu á rúntin allaleið í Hafnafjörðin og komst ekki einu sinni við til að segja hæ :/
Ekki alveg sátt núna ;)
Heiða kaffihúsavinkona

Sirrý Jóns sagði...

...vúbbsí, hef samt afsökun, veit ekki hvar þú átt ehima núna og er alveg ómöguleg með þessa nýmóðins gsm-síma... ;)