fimmtudagur, ágúst 21, 2008

...jaja bara komin ut i Griska eyju og hef tad vodalega notalegt. Eyjan heitir Aegina og er i rumlega klukkustundar siglingarfjarlaegd fra Athenu. Komum i morgun, fundum okkur lelegt hotel og skruppum adeins a strondina. Svo er tad internetkaffi og sma skodunarferd adur en vid forum i sturtu og ut ad borda. A morgun aetlum vid ad leigja bil og runta sma um adur en vid holdum aftur "heim".

Er loksins buin ad sja Akropolis baedi ad nottu og degi og tad er alveg frabaert, tok fullt af myndum og set eitthvad inn tegar eg kem heim. Forum lika og skodudum Agora tar sem er rosalega heillegt hof, ennta med tak og alles og tad fra timum romverja, ca 400 arum fyrir Krist. Mig langadi helst ad klifra upp a gamlar styttur og lata taka myndir af mer med hausinn tar sem vantar a tessa gomlu karla en tad var flautad a mann ef madur gerdi sig svo mikid sem liklegan ad snerta eitthvad.

Svo forum vid i fullt af skartgripa budum tvi Marek brodir Dawids sem byr i Tyskalandi go kaerstan hans hun Ania aetla ad fara ad gifta sig og voru ad leita af hringum og trulofunarhring og eg var svo heppinn ad graeda einn lika. Tja ekki trulofunarhring en astarhring!! :) 3 hjortu, tvo ur gulli og eitt ur hvitagulli alsett kristalsbrotum. Vodalega saetur og fallegur og eg er rosalega anaegd med hann!! Dawis gaf mer lika halsmen og armband med griskumunstri um daginn svo eg er ekki illa stodd skreytingalega sed. Kvarta amk ekki sko! Eg gaf honum lika armband ekkert fansi en honum likadi tad svo hann er ekkert utundan.

Svo fer madur bara alveg ad koma heim, um tetta leyti i naestu viku verd eg komin a Seydisfjord. Verd eiginlega ad vidurkenna ad eg hlakka alveg til. Tad er aedislegt ad fara i fri en tad er alltaf gott ad koma heim aftur - sem betur fer. Lika ordid svolitid pirrandi ad vera svona mallaus, allir vilja reyna og eg reyni en tetta eru mest einfold ord og handapat og eg lofa ad verd betri i polsku tegar eg hitti tau oll naest tvi tau eru svo yndileg vid mig ad tau eiga tad skilid...

2 ummæli:

Nafnlaus sagði...

úffpúff er farin að hlakka til að fá ykkur heim :P
sjáumst í næstu viku

Nafnlaus sagði...

Hef ekki látið mér detta í hug að kíkja á bloggið fyr en nú. Hlakka til að sjá ykkur, já ég held bara að ég sakni nöldursins míns. kveðja mamma.